Skýrsla stjórnar – Badmintondeild

Aðalfundur badmintondeildar Aftureldingar var haldinn miðvikudaginn 20. mars 2019. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Haukur Örn Harðarson formaður deildarinnar steig þá til hliðar og lauk sínum störfum fyrir deildina.

Stjórn
Ný stjórn var kosin á fundinum og skipti hún með sér verkum. Ný stjórn var sem hér segir: Þorvaldur Einarsson formaður, Jóna Einarsdóttir gjaldkeri, Egill Magnússon, Dagný Kristinsdóttir og Kristján Halldórsson meðstjórnendur.

LESA MEIRA

Félagsmenn Badmintondeildar

0
FÉLAGAR
0,2%
KONUR
0,8%
KARLAR

Stjórn Badmintondeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur Badmintondeildar