Skýrsla stjórnar – Fimleikadeild

Allir meðlimir þeirrar stjórnar sem skipuð var haustið 2018 gáfu kost á sér til áframhaldandi setu fyrir utan Erlu Edvardsdóttur sem gekk í Aðalstjórn, í hennar stað kom Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir inn í stjórnina. Í stjórn sitja Eygerður Helgadóttir, formaður, Berglind J. Richardsdóttir, varaformaður, Guðbjörg Snorradóttir, gjaldkeri, Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, ritari og Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, meðstjórnandi.

Ingibjörg Antonsdóttir hélt áfram í stöðu deildarstjóra fimleikadeildarinnar í 100% starfi auk þess sem hún sá um þjálfun yngstu hópanna. Alexander Sigurðsson var yfirþjálfari í 100% starfi. Anna Valdís Einarsdóttir í 50% stöðu. Á haustönn 2019 kom Catalin Chelbea inn í 70% þjálfarastöðu þegar Anna Valdís minnkaði við sig.

12 þjálfarar starfa hjá deildinni, auk yfirþjálfara og fastráðins þjálfara. Aðstoðarþjálfarar eru 13 talsins.

LESA MEIRA

Félagsmenn Fimleikadeildar

0
FÉLAGAR
0,2%
KONUR
0,8%
KARLAR

Stjórn Fimleikadeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur
Fimleikadeildar