Skýrsla stjórnar – Frjálsíþróttadeildar

Árið 2019-2020 var mjög fínt ár. Hefur samstarf Aftureldingar og Fjölni haldið áfram með óbreyttu formi sem hefur gefið góða raun þar sem meistarflokkurinn  hefur fengi að vera með Fjölni á æfingum í Laugardalshöll og Fjölnir hefur svo komið og verið með okkur á æfingum yfir sumartímann á Varmárvelli.

Eins og undanfarnin ár hefur Afturelding átt keppendur á Ýmsum mótum og hafa staðið sig mjög vel og verið félaginu til mikilla sóma. Margar bætingar og nokkrir Íslandsmeistaratitlar. Til að mynda er Guðmundur Auðunn Teitsson komimn í úrvalshóp Frí.Farið var í keppnisferð til Gautaborgar í Júlí 2019 í samstarfi við Fjölni, voru 12 keppendur frá Aftureldingu og gekk ferið mjög vel fyrir sig en það þarf að endurskoða fyrirkomulagið um hverir fá að fara og hvað kröfur á að gera fyrir svona ferðir.

LESA MEIRA

Félagsmenn Frjálsíþróttadeildar

0
FÉLAGAR
0,2%
KONUR
0,8%
KARLAR

Stjórn Frjálsíþróttadeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur Frjálsíþróttadeildar