Skýrsla stjórnar – Karatedeild

Í desember 2019 voru Oddný Þóarinsdóttir og Þórður Henrysson valin íþróttamaður og kona karatedeildarinnar. Þórður Henrysson var valinn Íþróttamaður Aftureldingar 2019. Á verðlaunahátið Mosfellsbæjar í byrjun janúar 2020 voru tilnefningar til Íþróttamanns Mosfellsbæjar 2019 og fl. Viðurkenningar. Þórður og Oddný voru tilnefnd fyrir hönd karatedeildarinnar.

Efnilegustu karate iðkendurnir 2019 voru Dóra Þórarinsdóttir og Þorgeir Björgvinsson. Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Henrysson, Dóra Þórarinsdóttir, Gunnar Haraldsson og Þorgeir Björgvinsson fengu viðurkenningu fyrir æfingar með landsliðshóp í kata, Oddný og Þorgeir fengu viðkurkenningu fyrir Bikarmeistaratitla. Telma Rut Frímannsdóttir,Þorgeir Björgvinsson og Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Henrysson fengu viðurkenningu fyrir Íslandsmeistarartitla.

LESA MEIRA

Félagsmenn Karatedeildar

0
FÉLAGAR
0,5%
KONUR
0,5%
KARLAR

Stjórn Karatedeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur
Karatedeildar