Félagsmenn Knattspyrnudeildar

0
FÉLAGAR
0,1%
KONUR
0,9%
KARLAR

Skýrsla meistaraflokks kvenna

Á vormánuðum 2018 varð brottfall úr stjórn mfl. ráðs kvk, eftir sat að Sigurbjartur Sigurjónsson sat einn í stjórn sem formaður og erfiðlega gekk að fá fólk í stjórnarstörf.

LESA MEIRA

Skýrsla meistaraflokksráðs karla

Árið 2018 fer í sögubækurnar hjá meistaraflokki karla en í fyrsta skipti náði liðið að vinna 2. deildina. Afturelding hefur leikið undanfarin níu ár í 2. deild en spilar nú í Inkasso-deildinni árið 2019 sem er mikið fagnaðarefni.

LESA MEIRA

Skýrsla barna- og unglingaráðs

Stjórn Barna og unglingaráðs (BUR) hefur umsjón með starfsemi yngri flokka félagsins allt frá 2. flokki til 8. flokks karla og kvenna og er sjálfstæð eining innan Knattspyrnudeildar og með sjálfstæðan fjárhag.

LESA MEIRA

Stjórn knattspyrnudeildar 2019-2020

LESA MEIRA

Þjálfarar

LESA MEIRA