Skýrsla stjórnar – Körfuboltadeild

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar heldur áfram að stækka og dafna. Mikill áhugi virðist vera á íþróttinni í Mosfellsbæ og fjöldi iðkenda eykst jafnt og þétt. Stefnan er að byggja hægt en örugglega upp sterkan grunn fyrir körfuboltaiðkun meðal barna og ungmenna í Mosfellsbæ.

Skráðum iðkendum hefur fjölgað um rúm 60% milli ára og er það annað árið í röð í slíkum vexti. Fjölgun er áfram áberandi í yngri flokkum en það rennir styrkum stoðum undir deildina til framtíðar.

LESA MEIRA

Félagsmenn Körfuboltadeildar

0
FÉLAGAR
0,7%
KONUR
0,3%
KARLAR

Stjórn Körfuboltadeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur Körfuboltadeildar