Skýrsla stjórnar – Sunddeild

Undir lok árs 2019 urðu örlitlar breytingar á stjórn sunddeildarinnar þegar þrír nýjir meðlimir bættust í stjórn deildarinnar. Formaður, gjaldkeri og ritari héldust þeir sömu.

Daníel Hannes Pálsson og Hilmar Smári Jónsson deila starfi yfirþjálfara sín á milli og koma þannig með mismunandi sérþekkingu að borðinu. Þeir njóta liðsinnis Karlottu Maríu Þrastardóttur og Aþenu Karaolani.

LESA MEIRA

Félagsmenn Sunddeildar

0
FÉLAGAR
0,5%
KONUR
0,5%
KARLAR

Stjórn Sunddeildar
2018-2019

LESA MEIRA

Ársreikningur
Sunddeildar